Mannauðsstjóri

Hvað er Mannauðsstjórnun? 

Mannauðsstjórnun sér vanalega um heilsu og öryggi, vinnustaða reglur, launagreiðslur, frí starfsmanna sem og að sjá um að ráða fólk í vinnu eða reka eftir þörfum. 

 Nútíma mannauðsstjórnun er líka meira stefnumótandi en áður fyrr. 

 

Hvað með ráðningarfulltrúa?

Ráðningarfulltrúi snýst í hnotskurn um að finna bestu manneskjuna í verkið. 

 Ráðningarfulltrúar vinna fyrir hönd viðskiptavins til að finna réttu manneskjuna í ákveðin hlutverk. Þjónustan er vanalega frí fyrir einstaklingin þar sem ráðningarfulltrúar fá greitt frá fyrirtækjunum. Þessi týpa af vinnu er oftast unnin sem verktaki, þar sem fyrirtæki og lið tala fá þriðja aðila til að sinna þessu starfi fyrir sig.  

Hvernig kemstu í starfið? 

Það eru engar sérstakar hæfniskröfur fyrir þetta starf. Þú þarft að hafa mikla trú á þínu tengslaneti af mögulegum starfsmönnum, sem og að geta verið öruggur þegar þú reynir að selja yfirmönnum fyrirtækja hugmyndina af þínum starfsmanni. 

 Ef þú ert mikil félagsvera getur mannauðsstjórnun átt vel við þig. Þú ert alltaf að vinna með öðru fólki og hjálpa þeim, svo að góð samskipti eru mikilvæg og það getur gefið mikið af sér að hjálpa öðrum að ná sínum markmiðum.

Almannatengsl og markaðsfræðingur

Atvinnumaður

AronÓlafs.jpg

Framkvæmdastjóri

Fréttaritari/stafrænn efnissmiður

HR-in-esports-not-sales.jpg

Lýsendur/kynnir

Mannauðsstjóri

esports-referee-2020-300x200.jpg

Sala

Mótastjóri

Myndblandari

Samfélagsstjóri

Útsending og framleiðsla

Umboðsmaður

Viðburðastjóri

coach-gregan-2020.jpg

Þjálfari/greinandi

Vörustjóri