top of page

Almannatengsl og markaðssetning

Snýst um að vinna úr upplýsingar flóðinu sem fer frá hverju félagi til almennings. Þeir sem eru yfir almannatengslum vinna að því að umfjöllunin sem liðið fær á internetinu eða öðrum miðlum sé jákvæð , til að stuðla að vöxt og orðspori fyrirtækisins. 

 Sterk umfjöllun getur hjálpað fyrirtækinu að auka aðdáenda hópinn sinn og bæta sýn almenningsins á fyrirtækinu. 

  Starfsmenn við almannatengsl geta bæði unnið innan félagsins, eða verið fengnir frá utanaðkomandi fyrirtækjum. Þeir vinna náið með blaðamönnum, fyrirtækjum og áhrifavöldum innan þeirra tilteknar sviða. Einnig geta þeir þurft að gefa út fréttatilkynningar, skipuleggja ráðstefnur og skipuleggja tilkynningar svo þær nái til sem allra flestra. 

 

Hvað er markaðssetning?

Það er mjög svipað almannatengslum, en markaðsfræðingar munu vanalega hafa ákveðið mikin pening sem hægt er að nota við auglýsingar. 

 Heildar markmiðið er að stuðla að meiri viðskiptum og auka sölur af varning og þjónustu. 

 

Í rafíþróttum til dæmis, gæti ákveðið vörumerki langað að auglýsa við streymendur eða við rafíþróttalið til að markaðssetja vörur fyrir aldurshópinn 18-24 ára. 

 Markaðs deildir eru oft að fylgjast með mörgum hlutum fyrir liðin, líkt og samfélagsmiðla, samstarfsaðilum , styrktaraðilum, ímynd vörumerkisins, slagorð, auglýsingar og margt fleira.  

 

Hvernig kemstu í starf við almannatengsl?

Þú þarft að kunna vel inn á geiran og vinna hart að þér. 

Leikjaiðnaðurinn þróast mjög hratt svo að það er mikilvægt að geta fylgst vel með allri þróun til að geta haldið sér í sviðsljósinu.

d36a67847e180ecd.jpg

Almannatengsl og markaðsfræðingur

ryan-hart-pro-gamer.jpg

Atvinnumaður

AronÓlafs.jpg

Framkvæmdastjóri

journalism-esports-careers.jpg

Fréttaritari/stafrænn efnissmiður

HR-in-esports-not-sales.jpg
esports-host-su-collins.jpg

Lýsendur/kynnir

Mannauðsstjóri

HR-esports.jpg
esports-referee-2020-300x200.jpg
observerjpg.jpg

Sala

Mótastjóri

Myndblandari

communitymanagerjpg1.jpg

Samfélagsstjóri

esports-broadcasting-production-2020-by-
agentjpg1.jpg

Útsending og framleiðsla

Umboðsmaður

dota-2-esl-one-gallery.jpg

Viðburðastjóri

coach-gregan-2020.jpg
product-management-esports.jpg

Þjálfari/greinandi

Vörustjóri

bottom of page