top of page

Sala

Peningar láta heiminn snúast, eins og oft er sagt, en þar eru það sölu menn og styrktaraðilar sem spila stærst inn í þegar kemur að því að gera samninga og búa til tekjur innan rafíþrótta iðnaðarins. 

 Til dæmis þá getur þetta átt við að selja auglýsingar fyrir vefsíðuna eða styrktaraðila samninga fyrir rafíþróttamót, sem og miðasölu, tölvubúnað sölu eða jafnvel selja liðsboli af rafíþrótta liði í samstarfi með fyrirtækjum. 

 Sölufulltrúar er oft ábyrgir fyrir því að ná inn nýjum viðskiptavinum, byggja tengslanet með lykil viðskiptavinum og samstarfsaðilum, setja takmörk og semja um verð. 

 Sölufulltrúar þurfa að vera góðir samningamenn og þurfa einnig að vera góðir í að byggja sambönd við viðskiptavini þar sem þeir munu oftar en ekki vera þeir aðilar innan fyrirtækis sem hafa frumkvæði af því að ná inn nýjum viðskiptavinum eða upplýsa núverandi viðskiptavini um þróunarmöguleika. Þeir þurfa líka að sjá um ósátta viðskiptavini, elta upp reikninga, skila inn skýrslum og vinna með öðrum deildum til þess að passa að ákveðin verkefni gangi upp. 


 

Hvaða hæfni þarftu?

 

Það eru engin skildu hæfni fyrir sölustarf, en viðskipta eða auglýsingar gráða hjálpar. Það eru margar mismunandi sölu tæknir til, allar með sína kosti og galla.

 Margir sölumenn munu segja að tengslanet séu mikilvæg í þessu starfi. Út af því er gott að hafa áhuga á ákveðnari vöru eða þjónustu, vera kurteis og koma vel fram við kúnnann. 

 Þeir sem sjá um ákveðna viðskiptavini eða samstarfsaðila þurfa að vera góðir í samningar málum og með mikla þjónustulund, sem og að vera með mikin metnað og ákveðnir í að ná settum markmiðum. 

 Sölumenn geta þurft að ferðast mikið og hittast í persónu við viðskiptavini. Frumleg hugsun getur líka hjálpað til við að skilja vöru, þjónustu, lið eða mót frá samkeppni í þeim tilgang að auka líkurnar á styrktaraðilum eða samstarfi.

d36a67847e180ecd.jpg

Almannatengsl og markaðsfræðingur

ryan-hart-pro-gamer.jpg

Atvinnumaður

AronÓlafs.jpg

Framkvæmdastjóri

journalism-esports-careers.jpg

Fréttaritari/stafrænn efnissmiður

HR-in-esports-not-sales.jpg
esports-host-su-collins.jpg

Lýsendur/kynnir

Mannauðsstjóri

HR-esports.jpg
esports-referee-2020-300x200.jpg
observerjpg.jpg

Sala

Mótastjóri

Myndblandari

communitymanagerjpg1.jpg

Samfélagsstjóri

esports-broadcasting-production-2020-by-
agentjpg1.jpg

Útsending og framleiðsla

Umboðsmaður

dota-2-esl-one-gallery.jpg

Viðburðastjóri

coach-gregan-2020.jpg
product-management-esports.jpg

Þjálfari/greinandi

Vörustjóri

bottom of page