top of page
Ýmislegt fræðsluefni

Hér má finna ýmsa tengla á fræðsluefni tengt rafíþróttum.

Sérstök athygli er vakin á fræðsluefni Farsæld Barna og Ertu Okei.

Farsæld Barna veitir upplýsingar um hvert má leita þegar áhyggjur vakna um farsæld barns. Nánari upplýsingar má nálgast hér:
https://www.farsaeldbarna.is/

Ertu Okei veitir upplýsingar um hvert má leita þegar áhyggjur vakna um andlega vellíðan barns. Nánari upplýsingar má nálgast hér: https://www.ertuokei.is/
bottom of page