Fréttir

7. umferð GR Verk deildarinnar hefst í kvöld kl. 19:40 en er þetta 4. vika deildarinnar.
Spilaðar verða þrjár viðureignir í kvöld:
Þór gegn 354 19:40
Quick Esports gegn OGV 20:15
DUSTY gegn OMON 20:50

Dagskrá kvöldsins.
Allar viðureignir kvöldsins verða sýndar í beinni útsendingu á streymisrás RLÍS samkvæmt dagskrá kvöldsins.
Engin ummæli enn