Nýjustu fréttir

Fortni­te er aðal­­­leikurinn
„Þetta var frekar tæpt sko,“ segir Filip Kosta um 1. sætið sem þeir Tómas Hrafn Gunnars­­son, fé­lagi hans úr Breiða­bliki, náðu í tví­­liða­­leik í Fortni­te í flokki 8-12 ára.
Lesa meira

„Þetta var frekar tæpt sko,“ segir Filip Kosta um 1. sætið sem þeir Tómas Hrafn Gunnars­­son, fé...
Stærsta Val­orant-mótið
Á­huginn á Mílu­­deildinni í Val­orant hefur aldrei verið meiri en nú þegar 50 konur eru skráðar til leiks og átta lið takast á í einu kvenna­­deild landsins í raf­­í­­þróttum.
Lesa meira

Á­huginn á Mílu­­deildinni í Val­orant hefur aldrei verið meiri en nú þegar 50 konur eru skráðar...
OGV spólaði yfir Þór
Topp­bar­áttu­leik OGV og Þórs í fimmtu um­­­­­­­ferð GR Verk Deildarinnar í Rocket Leagu­e lauk með 3-1 sigri OVG sem heldur efsta sætinu með 10 stigum á móti 8 stigum Þórs.
Lesa meira

Topp­bar­áttu­leik OGV og Þórs í fimmtu um­­­­­­­ferð GR Verk Deildarinnar í Rocket Leagu­e lauk...
Sigri fagnað með búninga­skiptum
Í sjöundu um­ferð Ljós­leiðara­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke bar hæst nokkuð ó­væntan 2:1-sigur Veca á Þór.
Lesa meira

Í sjöundu um­ferð Ljós­leiðara­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke bar hæst nokkuð ó­væntan 2:1-sigu...
Hjör­var og Jóhann komust á­fram
Hjör­var Steinn Grétars­son og Jóhann Hjartar­son eru komnir í átta manna úr­slit Ís­lands­mótsins í net­skák með sigrum á Vigni Vatnari Stefáns­syni og Helga Áss Grétars­syni á sunnu­daginn.
Lesa meira

Hjör­var Steinn Grétars­son og Jóhann Hjartar­son eru komnir í átta manna úr­slit Ís­lands­mótsi...
Kuti skar Dur­tana niður
Lína og Dur­tarnir máttu sín ekki mikils gegn Kuta í viður­eign liðanna í 1. riðli sjöundu um­ferðar Litlu-Kraft­véla­deildarinnar um helgina.
Lesa meira

Lína og Dur­tarnir máttu sín ekki mikils gegn Kuta í viður­eign liðanna í 1. riðli sjöundu um­fe...
Panel only seen by widget owner

Viðburðir framundan

Leit