Nýjustu fréttir

Stelpurnar tóku sér pláss
„Hér erum við að taka pláss og þið verðið bara að sætta ykkur við það,“ sagði Donna Cruz þegar hún, Gabríela Krista og Rósa Björk líf­guðu heldur betur upp á beinu lýsinguna frá 9. um­ferð ELKO-Deildarinnar í síðustu viku.
Lesa meira

„Hér erum við að taka pláss og þið verðið bara að sætta ykkur við það,“ sagði Donna Cruz þegar h...
Leifarnar búnar
Lið Leifanna og Axel Aven­gers buðu upp á hörku viður­eign um helgina þegar þau börðust um síðasta sætið í seinni hópi undanúr­slita Litlu-Kraft­véla­deildarinnar í Dota 2.
Lesa meira

Lið Leifanna og Axel Aven­gers buðu upp á hörku viður­eign um helgina þegar þau börðust um síðas...
Risastökkpallur inn í rafíþróttaheiminn
„Þetta er risastökkpallur inn í rafíþróttaheiminn,“ segir Brimir Birgisson, nýkominn af æfingu hjá þýska rafíþróttaliðinu Mousesports í Hamborg.
Lesa meira

„Þetta er risastökkpallur inn í rafíþróttaheiminn,“ segir Brimir Birgisson, nýkominn af æfingu h...
Klutz komnar í úrslit
Klu­tz eru komnar áfram í úr­slit í Mílu­deildinni í Val­orant eftir sigur á Gold­Dig­gers í undanúr­slitum á föstu­daginn.
Lesa meira

Klu­tz eru komnar áfram í úr­slit í Mílu­deildinni í Val­orant eftir sigur á Gold­Dig­gers í und...
El Clásico í Overwatch
Um helgina mættust Du­sty og Tröll-Loop annars vegar og Þór og Selir hins vegar í tíundu og síðustu um­ferð fyrir undanúr­slit Tölvu­lista­deildarinnar í Overwatch.
Lesa meira

Um helgina mættust Du­sty og Tröll-Loop annars vegar og Þór og Selir hins vegar í tíundu og síðu...
Leik­g­leðin aftur við völd
Raf­íþrótta­fólk, frá átta til tólf ára, troð­fyllti Egils­höllina á fyrri hluta ung­menna­móts Raf­íþrótta­sam­bands Ís­lands um síðustu helgi. Fjöldinn verður engu minni á síðari hluta mótsins þegar kepp­endur í eldri flokki etja kappi í hinum vinsæla tölvu­leik Fortni­te.
Lesa meira

Raf­íþrótta­fólk, frá átta til tólf ára, troð­fyllti Egils­höllina á fyrri hluta ung­menna­móts ...
Veca er enn inni í myndinni
Úr­slita­keppni Ljós­leiðara­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke er í fullum gangi og eftir viður­eign gærkvöldsins í sex liða úr­slitum liggur fyrir að Veca heldur áfram og mætir Du­sty í næstu viku en Kano er úr leik.
Lesa meira

Úr­slita­keppni Ljós­leiðara­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke er í fullum gangi og eftir viður­ei...
Raf­íþróttir þurfa full­gildingu
Þegar fram­kvæmda­stjóri Raf­íþrótta­sam­bands Ís­lands ræddi marg­vís­legan sam­félags­legan ávinning af raf­íþróttum í Bítinu á Bylgjunni ný­lega benti hann meðal annars á mikilvægi þess að raf­íþróttir verði skil­greindar þannig að sömu lög og reglur gildi um þær og rót­grónari íþrótta­greinar.
Lesa meira

Þegar fram­kvæmda­stjóri Raf­íþrótta­sam­bands Ís­lands ræddi marg­vís­legan sam­félags­legan áv...
Þriðja sætið fun­heitt
Þegar tvær um­ferðir eru eftir af GR Verk Deildinni í Rocket Leagu­e berjast lið OGV og Þórs enn á toppnum en spennan í raun orðin mest í kringum þriðja sætið.
Lesa meira

Þegar tvær um­ferðir eru eftir af GR Verk Deildinni í Rocket Leagu­e berjast lið OGV og Þórs enn...
Barn­laus pör spila mest
Yfir­gnæfandi meiri­hluti barn­lausra para á aldrinum 18-45 ára, spilar tölvu­leiki ef marka má nýja skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Raf­íþrótta­sam­band Ís­lands og var ætlað að mæla tölvu­leikja­spilun hjá full­orðnum og börnum.
Lesa meira

Yfir­gnæfandi meiri­hluti barn­lausra para á aldrinum 18-45 ára, spilar tölvu­leiki ef marka má ...
Sögulok á móti Ármanni
Saga er úr leik eftir frekar óvænt tap gegn Ár­manni í fyrstu viður­eign úr­slita­keppninnar í Ljós­leiðara­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke.
Lesa meira

Saga er úr leik eftir frekar óvænt tap gegn Ár­manni í fyrstu viður­eign úr­slita­keppninnar í L...
FH-ingar öflugir í Fortni­te
„Ég er ótrú­lega ánægður og bara gæti ekki verið stoltari af þeim,“ segir þjálfari FH-inganna Þor­láks Gott­skálks Guð­finns­sonar og Brimis Leós Bjarna­sonar sem sigruðu yngri flokk í tvíliða­leik í Fortni­te á ung­menna­móti RÍSÍ um helgina.
Lesa meira

„Ég er ótrú­lega ánægður og bara gæti ekki verið stoltari af þeim,“ segir þjálfari FH-inganna Þo...
Panel only seen by widget owner

Viðburðir framundan

Leit