top of page
Treyjan sala.jpg

Landsliðstreyjur RÍSÍ 2023

Landslið taka þátt í keppnum International Esports Federation og Global Esports Federation.

Í ár tekur íslenskt landslið jafnframt þátt í Overwatch World Cup.

Íslensk landslið taka þátt í CS:GO, CS:GO kvenna, Dota 2, Tekken, eFootball, og Overwatch í ár.

Almenn sala er hafin á treyjum fyrir aðdáendur. Vinsamlegast kynntu þér eftirfarandi skilmála ef þú hyggst kaupa treyju:

  • Treyjurnar eru ekki í hefðbundnum EU stærðum, sjáið stærðartöflu hér fyrir neðan.

  • Viljirðu fá merkta treyju þarf að velja rétta vöru í vefverslun.

  • Sölu lýkur viku eftir að hún hefst.

  • Áætlað er að pöntun verði tilbúin til afhendingar ekki seinna en mánuði eftir að sölu lýkur.

  • Treyjur þarf að sækja í Arena við Smáratorg í Kópavogi þegar þær eru tilbúnar til afhendingar.

  • Fylgja þarf leiðbeiningum á sölusíðu til að tryggja að pöntun fari rétt í gegn.

Versla má treyjur á sölusíðu okkar https://verslun.rafithrottir.is

bottom of page