Starfsfólk RÍSÍ

AronÓlafs.jpg
Aron Ólafsson

Framkvæmdastjóri

Aron Ólafs er reynslubolti í fræðslustarfi hann var formaður Stúdentaráðs HÍ og hefur unnið medalíur og verið valinn í landslið í rafíþróttum. Aron var einn af stofnendum rafíþróttadeildar Fylkis sem hefur verið leiðandi félag í afreksíþróttastarfi. Aron veit ýmislegt um samskipti foreldra og krakka sem iðka rafíþróttir.

Bjarki_2021_mynd.jpg
Bjarki Melsted

Verkefnastjóri og Mótastjóri RÍSÍ

Bjarki er stjórnmálafræðingur og áhugamaður um rafíþróttir með mikla reynslu af liðsstjórn innan tölvuleikja. Í fyrri störfum sérhæfði hann sig í skipulagningu, úrlausn vandamála og samskiptum. Hann hefur brennandi áhuga á því að koma af stað rafíþrótta senu innan allra helstu tölvuleikja sem skortir slíka hér á landi.

Benni.jpg
Benjamín Björn

Tækni- og vefstjóri

Benjamín hefur komið að mótshaldi í rafíþróttum í fjölmörg ár og hefur gert garðinn frægann í mótshaldi hjá HRingnum.

Hann er mótsstjóri Vodafonedeildarinnar í CS:GO. 

Emelia.jpg
Emelía Ósk Grétarsdóttir

Verkefnastjóri samfélagsmiðla

 

Emelía er samfélagsmiðla gúrú RÍSÍ með reynslu af mótahaldi og mótastjórn í rafíþróttum. Hún hefur brennandi áhuga á áhrifum  rafíþrótta á andlega heilsu og forvörnum í tengslum við það.

PhotoGrid_1622028882149-01.jpeg
Haukur Henriksen

Verkefnastjóri - Framleiðsla

Haukur er verkefnastjóri framleiðsluarms RÍSÍ. Hann hefur víðtæka reynslu af útsendingu og margra ára reynslu í viðburðastjórnun.