Sumir atvinnu rafíþróttamenn, lýsendur og aðrir í sjónvarpi nýta sér umboðsmenn til að hjálpa þeim að fá störf og sjá um samningamál og umsjón yfir vörumerkinu þeirra. Þetta eru nútíma stjörnur í okkar samfélagi og vinsældir þeirra geta verið miklar.