Ný stjórn kjörin á aðalfundi
Í gærkvöldi þann 30/09/2020 fór fram aðalfundur RÍSÍ
Kjörin var ný stjórn, kosið í fastanefndir og stöðu Mótastjóra.
Kosning stjórnar
Framboðslisti stjórnar lagður fram í heild sinni - engin mótframboð bárust
Ólafur Hrafn Steinarsson í formennsku kjörinn til tveggja ára
Meðstjórnendur
Melína Kolka Guðmundsdóttir
Bjarni Sigurðsson
Ásbjörn Daníel Ásbjörnsson
Þengill Björnsson
Varamenn
Hákon Dagur Oddgeirsson
Ásdís Erla Jóhannsdóttir
Benjamín Björn Hinriksson
Kosning í fastanefndir. - Engin mótframboð bárust
Áfrýjunarnefnd - framboð frá leikjasamfélaginu
Ari Jónsson
Halldór Kr. Þorsteinsson
Kosning Mótastjóra - Engin mótframboð bárust
Hafliði Örn Ólafsson
Kosning endurskoðanda - Engin mótframboð bárust
Davíð Goði Þorvarðarson