Search

Lokadagur Meistaramótsins


Komið er að lokadegi meistaramóts Iceland Open í League of Legends. Í lok kvölds standa eftir tvö lið sem fá þátttökurétt fyrir hönd Íslands á Telia Masters, stóru norðurlandamóti í boði Dreamhack.