Hausttímabilið fer af stað í LOL og CS:GO
Hausttímabil Vodafone deildarinnar í CS:GO hefst 22. ágúst 2020.
Nauðsynlegt er að vera skráður “subscriber” á Challengermode RÍSÍ síðunni til að geta tekið þátt í Minor, deildinni eða Major.
Til að gerast subscriber þarf að ýta á “Subscribe” takkann fyrir neðan RÍSÍ myndina

Aðgangurinn “IEL Haust 2020” tryggir aðgang að öllum mótum tímabilsins.
Tímabilið skiptist í þrjá hluta eins og síðasta tímabil:
Minor
Fyrsta mót tímabilsins sem er haldið yfir tvær helgar. 22-23. ágúst og 29-30. ágúst. Mótið verður double elimination bo3 mót og mun gengi í mótinu ákvarða í hvaða deild lið fer.
1-4. sæti fer í fyrstu deild með KEF.esports, BadCompany, Tindastóll og MothaFuckaJones.
5-12. sæti fyllir aðra deild
13-20. sæti fyllir þriðju deild
osfrv.
Skráning í mótið er opin hér: https://www.challengermode.com/s/RISI/tournaments/f5af6490-c5d5-ea11-8b03-0003ffde193f 20