top of page
Mótaraðir Rafíþróttasambands Íslands

RÍSÍ eru stærsti mótahaldari á Íslandi í rafíþróttum og tileinka sér að halda mót í nánu samstarfi við leikjasamfélögin í hverjum leik fyrir sig.

 

Samtökin taka mismikinn þátt í hverju mótahaldi; í tengslum við sum í hlutverki ráðgjáfa, við önnur í hlutverki verkstjóra, og þau allra stærstu sjálf reka samtökin sjálf. Flestir af reynslumestum mótastjórum landsins í rafíþróttum starfa innan RÍSÍ og við miklum það ekki fyrir okkur hvort það séu 8 lið skráð eða 50.

 
Hægt er að skrá sig til leiks í flest mót RÍSÍ á vefsvæði samtakanna á Challengermode.

Flaggskipin

CS Deildin

Rafíþróttasamtökin halda úti deild í Counter-strike á hverju ári. Þetta er langstærsta rafíþróttakeppni landsins með yfir 400 keppendur.

Frekari upplýsingar má finna hér.

FRÍS

Framhaldsskólaleikar Rafíþróttasambands Íslands er rafíþróttakeppni íslenskra framhaldsskóla sem haldin var í fyrsta sinn vorið 2021. Keppt er í þremur tölvuleikjum: Counter-Strike, Rocket League og Valorant.

Frekari upplýsingar má finna hér.

thumbnail.PNG
Önnur mót
bottom of page