top of page

Mánudagar verða leikdagar og spilað verður frá 20:00-22:00.

 

Fyrsti leikdagur verður mánudaginn 6. febrúar

og síðasti þann 1. apríl.


Lesið vel yfir mótsreglur

Reglur CS:GO

Reglur Rocket League

Reglur Valorant

 

Skráning
Hlekkur að skráningu.


Verð per leikmaður 5.000 kr.-

og greiðist í gegnum sölusíðu RÍSÍ

Samband við mótsstjóra í hverjum leik er gert í gegnum Discord þjón FIRMA mótsins

Spurt og svarað

Hvernig skrái ég liðið okkar?

Fylla út form sem má finna

hér: http://skraning.firma.rafithrottir.is/ 

 

Eru einstaklingar leyfðir eða bara lið? 

Aðeins lið eru leyfð í mótið

 

Hvað er aldurstakmark? 

Firmamótið er leyft þeim aldurshópum sem uppfylla útgefið aldurstakmark á leikjum sem keppt er í

 

Hvernig er þessu móti raðað upp?

Seeds verða random, ef fyrirtæki skora á hvort annað getum við reynt að raða þeim saman í riðil

 

Hvað ef lið mætir ekki í leik?

Liðið sem merkir sig sem “Ready” á Challengermode fær sjálfkrafa sigur ef mótherjar gera það ekki. Reglur um forfeit verður fjallað nánar um í reglum hvers leiks fyrir sig.

 

Eru varamenn leyfðir?

Varamenn eru leyfðir í mótið svo lengi sem þeir greiða þátttökugjald og eru frá sama fyrirtæki. Reglur um varamenn verður fjallað nánar um í reglum hvers leiks fyrir sig.

Hvað ef liðsmaður vill spila í fleiri en einum leik?

Ef lið keppir í fleiri en einum leik þá færast keppnisdagar í öðrum leikjum innan viku eða fram að næsta keppnisdegi í samráði við alla keppendur í báðum liðum.

 

Hvernig næ ég sambandi við mótastjórn

eða aðra leikmenn mótsins?

Við bendum öllum á Discord þjón FIRMA mótsins: https://discord.gg/j8CEdtbmah 

bottom of page